Biblía fyrir börn

Uppáhaldssögur þínar úr Biblíunni. Ókeypis.

Tilgangur okkar

Matteus 19:14 Jesús sagði: "Leyfið börnunum að koma til mín og hindrið þeim ekki, því slíkra er himnaríki."

Markmið okkar er að kynna börnum Jesú Krist með því að dreifa myndskreyttum biblíusögum og öðru skyldu efni á ýmsan hátt og þar á meðal á veraldarvefnum, farsímum, lófatölvum, myndabæklingum og litabókum á öllum heimsins tungumálum.

Þessum biblíusögum á að útdeila til 1.8 milljarða barna heimsins, án hindrana, alls staðar þar sem kostur er.

Áskrift fréttabréfs: (íslenska)