Markmið okkar er að kynna börnum Jesú Krist með því að dreifa myndskreyttum biblíusögum og öðru skyldu efni á ýmsan hátt og þar á meðal á veraldarvefnum, farsímum, lófatölvum, myndabæklingum og litabókum á öllum heimsins tungumálum.
Þessum biblíusögum á að útdeila til 1.8 milljarða barna heimsins, án hindrana, alls staðar þar sem kostur er.